Viðgerðaraðilar
Við bjóðum þér upp á sérhæfða viðgerðaþjónustu fyrir öll tæki sem seld eru í ELKO.
Tækin geta ýmist verið í ábyrgð eða fallin úr ábyrgð. Það er um að gera að kynna sér allt um ábyrgðir hér til að sjá hvort tækið þitt gæti enn verið í ábyrgð. Eins ef þú hefur keypt þér viðbótartryggingu með tækinu getur þú kynnt þér nánari upplýsingar um viðbótartryggingu ELKO hér.
Hægt er að sækja afrit af kaupnótum á Nóturnar Mínar.
Ef að tækið er í ábyrgð getum við boðið þér að heyra beint í viðgerðaraðila til að flýta fyrir og stytta ferlið. Ef það hentar betur þá máttu að sjálfsögðu líka koma með vöruna til okkar á þjónustuborð í næstu ELKO verslun.
Hvaða tæki þarfnast viðhalds?
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.