Sweex þráðlaus heyrnartól

SWBTANCHS200WH

  Ef þú ert að leita að góðum hljómgæðum til að spila leiki eða hlusta á tónlist, þá er Sweex Bluetooth Active Noise Cancelling heyrnatólin fyrir þig.

 • • Bluetooth, ANC
 • • Active Noise Cancelling
 • • Innbyggður hljóðnemi
 • • Allt að 16 klst rafhlöðuending

  Ef þú ert að leita að góðum hljómgæðum til að spila leiki eða hlusta á tónlist, þá er Sweex Bluetooth Active Noise Cancelling heyrnatólin fyrir þig.

 • • Bluetooth, ANC
 • • Active Noise Cancelling
 • • Innbyggður hljóðnemi
 • • Allt að 16 klst rafhlöðuending
TIL BAKA 7.297 kr.
Setja í vörusamanburð

Sweex Bluetooth Active Noise Cancelling heyrnatólin eru með skýran hljóm og góðan bassa. Ekki láta bakgrunnshljóð trufla þig, hljóðeinangrandi tækni sem minnkar allt að 18dB bakgrunnshljóð.

Einnig er hægt að stilla á flugstillingu sem einangrar tónlistina frá öðrum hljóðum. Með allt að 16 tíma rafhlöðuendingu kemur þér í gegnum daginn og er því tilvalið í ferðalagið.

Ef Bluetooth tæki eru ekki til staðar, þá eru heyrnatólin með 3.5mm mini jack tengi með innbyggðum hljóðnema.

Eiginleikar
- Sterkbyggð höfuðspöng
- Bluetooth V4.0 tengi með allt að 10m drægni
- 18dB hljóðeinangrun til að minnka bakgrunnshljóð (lestir, flugvélar o.s.frv.)
- Skær hljómur með jöfnum bassa
- Tengist snjallsímum, spjaldtölvum, snjallsjónvörpum og fleiri tækjum
- Rafhlöðuending allt að 16 klst
- Varasnúra með innbyggðum hljóðnema fylgir ef rafhlaða klárast
- Millistykki fyrir flugvélar
- Hörð askja fyrir heyrnatólin fylgir

Innifalið í pakkningu
- 1x heyrnatól
- 1x3.5mm mini jack snúra með hljóðnema
- 1x hleðslusnúra
- 1x millistykki fyrir flugvélar
- 1x hörð askja
- Leiðbeiningar
- Ábyrgðarskírteini

Heyrnartól

Heyrnartól - tegund Yfir eyra (over-ear)
Framleiðandi Sweex
Tengi 1x3.5mm

Almennar upplýsingar.

Hljóðstyrkur (dB) 18

Aðrar upplýsingar.

Hljóðnemi
Lengd snúru (m) 1,2
Annað Active Noise Cancelling
Litur Hvítur
Þyngd (g) 890
TIL BAKA