





Philips herrarakvél og líkamshárasnyrtir

- • Þriggja hausa rakvél
- • Líkamshárasnyrtir + taska
- • ComfortCut Blade System
- • SmartClick bartskeri
- Þriggja hausa rakvél
- Líkamshárasnyrtir + taska
- ComfortCut Blade System
- SmartClick bartskeri
Almennt verð: 21.995 kr.

Philips rakvél, líkamshárasnyrtir, bartskeri og taska. Þessi rakvél er úr 500 AquaTouch línunni og er vatnsheld og auðvelt að þrífa. Það tekur 8 klst að fullhlaða rafhlöðu og dugar hún í 9 daga mv meðal notkun.
ProtectShave: Þessi Philips rakvél fer vel með húðina þína og þú þarft ekki að hafa áhyggjur á ertingu í húð vegna notkunar. Comfort Blade System rennur mjúklega yfir húðina og skilar góðum árangri í rakstri án þess að erta húð.
Flexible haus: Rakhausinn hreyfist í 5 mismunandi áttir í einu. Rakvélin nær því minnstu hárunum.
Blaut og þurr: Rakvélin er hönnuð fyrir noktun á þurra eða blauta húð. Þú getur meðal annars notað hana í sturtunni með raksápu eða geli.
SmartClick bartskeri: Það er auðvelt að viðhalda skeggi með Click & Style bartskeranum sem þú getur sett á rakvélina.
Aukahlutir í kassa: Smart Click bartskeri, líkamshárasnyrtir og góð taska.
Rakvélar |
|
Framleiðandi | Philips |
Almennar upplýsingar |
|
Vatnsvörn | Nei |
Mögulegt að þrífa með vatni | Já |
Skjár | Já |
Rakhaus/kerfi | Þriggja hausa |
Rafhlaða |
|
Hleðslurafhlaða | Já |
Rafhlöðumælir | Nei |
Gaumljós fyrir hleðslu | Já |
Aðrar upplýsingar |
|
Litur | Svartur |
Stærð (HxBxD) | 16,5x6,0x6,5 |
Þyngd (g) | 171 |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.