

Remington skeggsnyrtir

Remington skeggsnyrtir MB4110 með Titanium blöð
- • Titanium húðaðir hnífar
- • Sjálfbrýnandi
- • Allt að 40mín rakstur á hleðslu
- • 3ja ára ábyrgð frá framleiðanda
Remington skeggsnyrtir MB4110 með Titanium blöð
- Titanium húðaðir hnífar
- Sjálfbrýnandi
- Allt að 40mín rakstur á hleðslu
- 3ja ára ábyrgð frá framleiðanda
Almennt verð: 8.990 kr.

Remington skeggsnyrtir MD4110 er með háþróaða Titanium húðuð- og sjálfbrýnandi blöð með Chromium til að viðhalda biti.
Með snyrtinum fylgir hleðslusnúra sem hægt er að fjarlægja fyrir þægilegri þráðlausan rakstur í allt að 40 mínútur. Meðfylgjandi er sérstök greiða fyrir styttri hár (0.4-5.5mm). T-blöð eru í vélinni til að tryggja bæði nákvæmni og hraða í rakstri og mýkri húð. Hægt er að þvo skeggsnyrtihausana undir vatni.
Innifalið í pakkningu
- Hreinsibursti
- Olía
- Geymslupoki
- Hleðslusnúra
- Hleðslustöð
- 3ja ára ábyrgð frá framleiðanda
Hárklippur og skeggsnyrtar |
|
Framleiðandi | Remington |
Almennar upplýsingar |
|
Fjöldi lengdarstillinga | 1-5,5mm |
Vatnsvörn | Nei |
Mögulegt að þrífa með vatni | Bara hausa |
Gerð straums | 1500mA |
Rafhlaða |
|
Hleðslurafhlaða | Já |
Rafhlöðuending | 40 |
Aðrar upplýsingar |
|
Aukahlutir | Olía, tveir hausar, hleðslusnúra, |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.