PS4: Minecraft

PS4MINECRAFT

    Það verður ekki gert lítið úr vinsældum Minecraft leiksins sem hefur farið sigurför um heim PC spilara. Nú gefst aðdáendum PlayStation einnig kost á því að spreyta sér á þessari mögnuðu veröld sem Minecraft heimurinn er. Takmörkin eru enginn og hér er það

    Það verður ekki gert lítið úr vinsældum Minecraft leiksins sem hefur farið sigurför um heim PC spilara. Nú gefst aðdáendum PlayStation einnig kost á því að spreyta sér á þessari mögnuðu veröld sem Minecraft heimurinn er. Takmörkin eru enginn og hér er það

TIL BAKA 3.999 kr.
Því miður er varan uppseld
í ELKO Flugstöð

Takmörkin eru enginn og hér er það hugmyndaflugið eitt sem ræður ferðinni.

Hvernig þú spilar MineCraft fyrir 2 leikmenn, Split-Screen:

  • Þú verður að tengja tölvuna með HDMI við sjónvarpið til að geta spilað í 'SplitScreen' - velur í Setting - Video Output Setting til að athuga hvort að HDMI sé valið.
  • Ferð inn í MineCraft leikinn og býrð til nýjan heim - setur inn nafn á heimi og þá ætti að koma pop-up um hvort að þú vilt bæta við leikmönnum (1-4). Ef þetta kemur ekki upp getur ástæðan fyrir því verið að það vantar annan notanda inn í tölvuna sem 2.leikmaður getur valið.
  • Ef þú ert í heimi nú þegar: kveiktu á auka stýripinnanum, ýttu á 'START' á fjarstýringu númer 2, og þá ætti að koma pop-up sem segir þér að ýta aftur á START takkan á stýripinnanum.
  • Ýtir á X á stýripinna númer 2-4, eftir því hve margir munu spila.

Tölvuleikir

Aldurstakmark 7
Útgefandi Sony
Útgáfuár 2014
Útgáfudagur 1.10.2014
Netspilun
TIL BAKA