Opnunartímar
Vinsamlegast athugið: Vegna fjöldatakmarkana mega aðeins hundrað (100) viðskiptavinir vera inn í hverri verslun fyrir sig. Talið er inn í verslanir og er grímuskylda.
Lindir
Mánudag til föstudags: 11:00 - 19:00
Laugardaga: 11:00 - 18:00
Sunnudaga: 12:00 - 18:00
Skiptiborð: 544-4000
Inngangur til vinstri: Verslun.
Inngangur til hægri: Þjónustuborð, vöruskil og vefpantanir.
Skeifan
Mánudag til föstudags: 11:00 - 19:00
Laugardaga: 11:00 - 18:00
Sunnudaga: 12:00 - 18:00
Skiptiborð: 544-4000
Næg bílastæði eru einnig bakvið verslunina.
Grandi
Mánudag til föstudags: 11:00 - 19:00
Laugardaga: 11:00 - 18:00
Sunnudaga: 12:00 - 18:00
Skiptiborð: 544-4000
Akureyri
Mánudag til föstudags: 11:00 - 19:00
Laugardaga: 11:00 - 18:00
Sunnudaga: 12:00 - 18:00
Skiptiborð: 544-4000
Netspjall
Mánudag til föstudags: 09:00 - 21:00
Laugardaga: 12:00 - 21:00
Sunnudaga: 12:00 - 21:00
elko.is
Þjónustusími
Mánudag til föstudags: 10:00 - 18:00
Laugardaga: Lokað
Sunnudaga: Lokað
Sími: 575-8200 | elko.is | elko@elko.is
Bakkinn vöruhús
Mánudag til föstudags: 09:00 - 19:00
Laugardaga: 12:00 - 18:00
Sunnudaga: 13:00 - 18:00
Vinsamlegast athugið: Starfsmenn geta ekki aðstoðað viðskiptavinum við að koma vörum fyrir í bíl.
Sími: 522-7900 | bakkinn.is
Vöruhús Samskipa á Akureyri
Mánudag til föstudags: 12:00 - 19:00
Laugardaga: 15:00 - 16:00
Sunnudaga: 15:00 - 16:00
ELKO Flugstöð / Duty Free
Athugið: Verslanir ELKO í Flugstöð eru lokaðar mánudaginn 11. janúar vegna talningar.
Brottfararverslun opin fyrir flug á bilinu klukkan 06:00 - 16:00
Komuverslun opin fyrir flug á bilinu klukkan 10:00 - 00:00
Athugið að opnunartími gæti breyst fyrirvaralaust.
Sími: 425-0720 | elkodutyfree.is | flugstod@elko.is
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.