Nutribullet PRO blandari - 900W

JMLV2414

  Nutribullet PRO blandari með 900W mótor, 2x glös (946ml og 532ml), lok og uppskriftir.

 • • PRO 900W
 • • 1x946ml, 1x532ml
 • • Einn hnífur
 • • Tvö lok á glösin

  Nutribullet PRO blandari með 900W mótor, 2x glös (946ml og 532ml), lok og uppskriftir.

 • • PRO 900W
 • • 1x946ml, 1x532ml
 • • Einn hnífur
 • • Tvö lok á glösin
TIL BAKA 16.192 kr.
Setja í vörusamanburð

Nutribullet Pro er stærri og öflugari útgáfa af hinum mjög vinsæla Nutribullet blandaranum. Nutribullet blandararnir eru hannaðir til að geta rifið niður hýði, fræ, ávaxtasteina og klaka.

Eykur næringarinntak: Þar sem blandarinn rífur svo vel niður leysast næringarefnin betur út.

Innihald í pakkanum:

-Ál standur á sogfótum.
-Hnífar
-950 ml glas
-700 ml glas
-Áskrúfanlegt haldfang
-Áskrúfanlegt lok með opi
-Áskrúfanlegt lok.
-Bæklingur

Matvinnslutæki

Framleiðandi Nutribullet
Matvinnslutæki Blandarar
Rafmagnsþörf (W) 900W
Litur Stál
TIL BAKA