


SodaStream Genesis tæki Hvítt

Búðu til þína eigin kolsýrðu drykki eða vatn heima fyrir á umhverfisvænni máta með SodaStream Genesis kolsýrutæki.
- • Gashylki seld sér
- • Stillanlegt magn af gasi
- • Auðveld þrif
- • Stílhrein hönnun
Búðu til þína eigin kolsýrðu drykki eða vatn heima fyrir á umhverfisvænni máta með SodaStream Genesis kolsýrutæki.
- Gashylki seld sér
- Stillanlegt magn af gasi
- Auðveld þrif
- Stílhrein hönnun
Almennt verð: 8.995 kr.

Hafðu umhverfið í huga með SodaStream Genesis kolsýrutæki. Með tækinu fylgir 1 lítra flaska sem má nota aftur og aftur. Stílhrein hönnun sem hentar vel í hvaða eldhúsi og þú getur sparað allt að þúsund plastflöskur á ári. Hægt er að fá alls konar brögð til að bæta við í vatnið, einnig fáanleg sykurlaus.
ATH: Gashylki seld sér. Hægt er að skila tómum hylkjum og fá greitt upp í næsta hylki að hluta til.
Innihaldslýsing
- 1x 1 lítra PET flaska
- Leiðarvísir
Sodastream |
|
Sodastream | Tæki |
Framleiðandi | SodaStream |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.