








iRobot Roomba e5158 ryksuga

iRobot Roomba e5158 er frábær hjálp á heimilið. Þessi robot ryksuga hentar fyrir allar gerðir gólfefna og ryksugar á góðan og auðveldan hátt.
- • iAdapt stýrikerfi
- • AeroForce 3ja þrepa þrif
- • Fyrir öll gólfefni
- • Allt að 90 mín rafhlöðuending
iRobot Roomba e5158 er frábær hjálp á heimilið. Þessi robot ryksuga hentar fyrir allar gerðir gólfefna og ryksugar á góðan og auðveldan hátt.
- iAdapt stýrikerfi
- AeroForce 3ja þrepa þrif
- Fyrir öll gólfefni
- Allt að 90 mín rafhlöðuending
Almennt verð: 79.990 kr.

iRobot Roomba e5158 er frábær hjálp á heimilið. Þessi robot ryksuga hentar fyrir allar gerðir gólfefna og ryksugar á góðan og auðveldan hátt.
Hönnun
Ryksuguvélmennið er aðeins 9 cm hátt, svo það nær auðveldlega undir húsgögn og önnur falin svæði.
iRobot HOME
Planaðu hvenær iRobot á að ryksuga þegar þér hentar best. Hægt er að skipuleggja allt að 7 daga eða einfaldlega ýta á Clean takkan og ryksugan byrjar að ryksuga samstundis.
Raddstýring
Hægt er að raddstýra ryksugunni. Tækið er samhæft með Google Home og Amazon Alexa. Ryksugan virkar einnig með IFTTT (if this then that): Með IFTT geturðu látið ryksuguna til dæmi stöðva þegar síminn hringir, eða byrja þegar þú ferð út úr húsi.
Þriggja þrepa þrif
Ryksuguvélmennið nýtir stóra AeroForce bursta til að safna ryki og stærri ögnum, á meðan minni hliðarburstar sjá um að þrífa veggi og húsgögn með mikilli getu.
iAdapt 1.0
Með hjálp skynjara og Smart Mapping tækni í ryksugunni getur vélin komist framhjá því að rekast á húsgögn og veggi. Sýndarveggur í ryksugunni gerir henni kleift að sjá fyrir hindranir og rými sem hafa þegar verið þrifin.
Innifalið í pakkningu
- iRobot Roomba e5158
- Hleðslustöð
- Rafmagnssnúra
- Dual Mode Virtual Wall
- 2x AA rafhlöður
- 1x auka filter
Ryksugur |
|
Ryksugur og moppur | Ryksuguvélmenni |
Framleiðandi | iRobot |
Almennar upplýsingar |
|
Útblástur (ABCDEFG) | A |
Sía | Hepa 12 (þvoanleg) |
Stafrænn hraðastillir | Já |
Gaumljós fyrir pokaútskipti | Já |
Rafhlaða | Lithium-ion |
Rafhlöðuending | 90 |
Fylgihlutir í kassa | Hepa sía, hleðslustöð, bæklingur, sýndarveggur |
Útlit og stærð |
|
Litur | Svartur |
Þyngd (kg) | 3 |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.