


Buddyphones InfLjós heyrnartól - Blá

BuddyPhones InFlight heyrnartól með ferðapoka, breytistykki fyrir flugvélar og límiðum til að skreyta heyrnartólin með.
- • Barnaheyrnartól
- • Breytistykki f. flugvél
- • 3 hljóðstillingar
- • Samanbrjótanleg
- • Fjarlægjanleg snúra
- • Límmiðar
BuddyPhones InFlight heyrnartól með ferðapoka, breytistykki fyrir flugvélar og límiðum til að skreyta heyrnartólin með.
- Barnaheyrnartól
- Breytistykki f. flugvél
- 3 hljóðstillingar
- Samanbrjótanleg
- Fjarlægjanleg snúra
- Límmiðar
Almennt verð: 3.995 kr.

BuddyPhones heyrnartólin eru bæði litrík og skemmtilega hönnuð og hentar öllum börnum. Leyfðu barninu að spila leiki í löngum bílferðum eða flugum. Hægt er að velja á milli þriggja forstilltra hljóðstillinga sem verndar heyrnina á yngstu börnum. Einnig er hljóðnemi sem er tilvalinn til þess að nota með lærdómsleikjum.
Þrjár forstilltar hljóðstillingar
Með því að stilla á Safe Flight Mode fara heyrnartólin ekki yfir 94dB og tryggir það að heyrnin á barninu skemmist ekki þrátt fyrir umhverfishljóð. Safe Kid Mode er með hámark 85dB hljóðstyrk fyrir venjulega hlustun á meðan Safe Toddler Mode minnkar hljóðstyrkinn niður í allt að 75 dB sem hentar börnum með viðkvæma heyrn, einbeitingarskort eða einhverfu.
Með öryggið í fyrirrúmi
BuddyPhones Galaxy barnaheyrnartólin eru hönnuð með öryggið í huga. Bæði vernda heyrnartólin heyrnina á barninu auk þess að hægt er að aftengja snúruna til að minnka líkur á slysum.
Tengimöguleikar
Hægt er að tengja allt að fjögur heyrnartól saman við eitt tæki. Fullkomið til þess að horfa á kvikmyndir og fleira á einum skjá. Einnig fylgir millistykki fyrir tengi í flugvélum.
Innifalið í pakkningu
- BuddyPhones barnaheyrnartól
- Límmiðar til að líma á heyrnartólin
- Millistykki fyrir tengi í flugvélum
- Ferðapoki
Heyrnartól |
|
Framleiðandi | BuddyPhones |
Tengi | 3,5 mm minijack og breytistykki fyrir flugvélar |
Almennar upplýsingar |
|
Stærð hátalara (Driver) | 30 mm neodymium |
Viðnám (ohm) | 32 |
Tíðni (Hz) | 20-20000 |
Hljóðstyrkur (dB) | 75, 84 og 94 |
Þráðlaus | Nei |
Aðrar upplýsingar |
|
Lengd snúru (m) | 0,8 |
Hentar fyrir | Börn |
Litur | Blár |
Þyngd (g) | 109 |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.