





Bose NC 700 þráðlaus heyrnartól - Rósagyllt

Nýjustu þráðlausu heyrnartólin frá Bose með 11 hljóðeinangrandi stillingum, Google Assistant/Amazon Alexa raddstýring og fjórir hljóðnemar fyrir skýrari og betri hljóm.
- • Þráðlaus heyrnartólVirk hljóðeinangrun (ANC)
- • Google Assistant
- • Allt að 20 klst ending
- • Bose SimpleSync
Nýjustu þráðlausu heyrnartólin frá Bose með 11 hljóðeinangrandi stillingum, Google Assistant/Amazon Alexa raddstýring og fjórir hljóðnemar fyrir skýrari og betri hljóm.
- Þráðlaus heyrnartólVirk hljóðeinangrun (ANC)
- Google Assistant
- Allt að 20 klst ending
- Bose SimpleSync
Almennt verð: 52.895 kr.

Nýjustu þráðlausu heyrnartólin frá Bose með 11 hljóðeinangrandi stillingum, Google Assistant/Amazon Alexa raddstýringu og fjórum hljóðnemum fyrir skýrari og betri hljóm.
Stilltu hljóðið eftir þínu höfði
Með allt að 11 hljóðeinangrandi stillingum hefur þú fulla stjórn á hvað þú vilt heyra. Hægt er að velja stillingar allt frá því að einangra öll umhverfishljóð eða heyra öll hljóð.
4 hljóðnemar
Skýrir og góðir hljóðnemar eru í heyrnartólunum svo öll símtöl eða skipanir til Alexa eða Google Assistant verða skýr og án truflana.
Raddstýring
Notaðu röddina til þess að stjórna tónlistinni, taka á móti skilaboðum, opna dagatalið og fá svör frá Alexa eða Google Assistant.
Bose SimpleSYnc
Bose SimpleSync er tækni frá Bose sem gerir þér kleift að para Bose hátalara við SoundLink Bluetooth hátalara eða 700 heyrnartól. Lækkaðu eða hækaðu hljóminn í hljóðstönginni og hafðu eins hátt og þú vilt í heyrnartólunum.
Rafhlaða
Bose 700 heyrnartólin eru með allt að 20 klst þráðlausan hlustunartíma og fullhlaðast á einungis 2,5 klst. Hægt er að nota heyrnartólin líka með snúru.
Aðrir eiginleikar
- Bluetooth 5.0
- 3,5 mm mini jack
- Hljóðnemi: Hljóðeinangrun (Noise cancel) Google Assistant / Amazon Alexa raddstýring
- Stærð: 20.3 x 16.5 x 5.1 cm
Heyrnartól |
|
Framleiðandi | Bose |
Tengi | 5.0 Bluetooth |
Almennar upplýsingar |
|
ANC hljóðeinangrun | Já |
Þráðlaus | Já |
Aðrar upplýsingar |
|
Hljóðnemi | Já |
Annað | 10 m drægni |
Hentar fyrir | Skrifstofu |
Litur | Rósagylltur |
Þyngd (g) | 252 |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.