BOSE HEYRNART.SOUNDSP. BT SV

7615290010
  • Íþróttaheyrnartól
  • Bluetooth
  • Allt að 6 klst notkun
  • Rakavarinn
(-0%)
19.199 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Bose Sound Sport þráðlaus heyrnartól er frábær valkostur ef þú vilt hreyfa þig án þess að snúran flækist fyrir þér. Auk þess gefa þau sérstaklega góðan hljómburð.

Eyrnapúðarnir eru svita og rakavarinn sem gerir það að verkum að þú getur stundað líkamsrækt/eða aðra hreyfingu án þess að hafa áhyggjur að þau blotni, jafnvel þó þú ert úti í rigningu.

 

Bluetooth: Þú getur sett símann þinn ða mp3 spilarann í vasann og tengt heyrnartólin þráðlaust.

Rafhlöðuending: Hleðsluraflaða sem endist í allt að 6 klst í senn og tekur einungis 2 klst að fullhlaða með USB snúru.

 

Í pakkanum fylgir:

-3 mismunandi stærðir eyrnarpúða

-Micro USB hleðslusnúra

-Taska 

Framleiðandi

Framleiðandi Bose
Tengi Bluetooth

Almennar upplýsingar.

Hljóðstyrkur (dB) 00

Aðrar upplýsingar.

Hljóðstillir á snúru
Hljóðnemi Nei
Lengd snúru (m) 55
Litur Svartur
Þyngd (g) 23.00