

AirTag - 1 stk

AirTag staðsetningartæki sem hjálpar þér að finna lyklana, veskið eða farangurinn. AirTag tengist Find My snjallforritinu og er með hátalara sem spilar hljóð. Tækið er með IP67 vottun.
- • Staðsetningartæki
- • IP67 vottun
- • Innbyggður hátalari
- • 1 stk í pakka
- • Tengist Find My snjallforriti
- • Útskiptanleg rafhlaða
AirTag staðsetningartæki sem hjálpar þér að finna lyklana, veskið eða farangurinn. AirTag tengist Find My snjallforritinu og er með hátalara sem spilar hljóð. Tækið er með IP67 vottun.
- Staðsetningartæki
- IP67 vottun
- Innbyggður hátalari
- 1 stk í pakka
- Tengist Find My snjallforriti
- Útskiptanleg rafhlaða
Almennt verð: 5.895 kr.

AirTag staðsetningartækið er einstaklega hentugt til þess að finna lykla, veski eða farangur. AirTag tengist beint með Bluetooth við iPhone símann og nota Ultra Wideband tækni (UWB) og sést í Find My snjallforritinu. Tækið er með innbyggðan hátalara sem spilar hljóð þegar þú vilt finna það. Einnig er tækið með IP67 vottun, geymir ekki staðsetningaupplýsingar, notar öryggiskóðaða tengingu við iPhone. Tækið styður einnig NFC svo hægt er að deila tengiupplýsingum.
Nákvæm staðsetning
Ef þú ert ekki alveg viss hvað týndi hluturinn er þá er hægt að virka Precision Finding sem vísar þér beint að hlutnum. Find My snjallforritið sýnir vegalengd og í hvaða átt hluturinn er með Ultra Wideband (UWB) tækni. Þennan eiginleika er einungis hægt að nota í símum með UWB stuðning (iPhone 11/Pro, iPhone 11 Pro Max, iPhone 12, 12 mini, 12 Pro og 12 Pro Max).
Find My Network
Með því að nota Find My Network sem tengir iPhone, iPad og Mac um allan heim þá er hægt að finna AirTag sendinn úr lengri fjarlægð en bara iPhone símanum þínum. Öll AirTag senda frá sér Bluetooth merki sem önnur tæki í Find My kerfinu greina. Upplýsingunum er síðan niðurhalað í iCloud sem hjálpar þér að finna tækið hvar sem það er. Öll samskipti eru dulkóðuð og nafnlaus til að vernda persónuupplýsingar. Einnig er hægt að stilla AirTag á "Lost Mode" sem sendir þér skilaboð þegar önnur tæki greina það.
Rafhlaða
Útskiptanleg rafhlaða sem endist í allt að 1 ár.
Almennt |
|
Framleiðandi | Apple |
Almennar upplýsingar |
|
Litur | Silfur |
Þyngd (g) | 11 |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.