SÍA VÖRULISTA ÚTFRÁ EIGINLEIKUM

 • 18 (17)
 • 16 (14)
 • 7 (10)
 • 12 (5)
 • 3 (5)
 • 18+ (1)
 • Ekkert (1)
 • 16+ (1)
 • Hasarleikir (12)
 • Herkænskuleikir (6)
 • Ævintýraleikir (5)
 • Bílaleikir (3)
 • Skotleikir (2)
 • Hlutverkaleikir (1)
 • Íþróttaleikir (1)
 • Partýleikir (1)
 • Slagsmálaleikir (1)
 • Eingöngu fyrir VR (1)
 • 5599.0 (7)
 • 4799.0 (6)
 • 7999.0 (6)
 • 2399.0 (5)
 • 3999.0 (5)
 • 7199.0 (5)
 • 6399.0 (4)
 • 2799.0 (3)
 • 4499.0 (3)
 • 5199.0 (3)
 • TBA (17)
 • Já (15)
 • Nei (1)
 • 2016 (27)
 • 2017 (14)
 • 2014 (5)
 • 2015 (5)
 • 2013 (3)

Playstation 4 leikir

Útsala PS4: Kick Off Revival
  Skemmtilegur fótboltaleikur sem var fyrst gefinn út árið 1989 og er kominn út í nýrri útgáfu.
399 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: UNCHARTED 1

PS4: UNCHARTED 1

PS4UNCHARTED1

  Uncharted 1 Remastered fyrir Playstation 4. 16 ára aldurstakmark.

2.399 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: UNCHARTED 2

PS4: UNCHARTED 2

PS4UNCHARTED2

  Uncharted 2 á Playstation 4 leikjatölvuna. 16 ára aldurstakmark.

2.399 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: VR SUPER STARDUST

  Leikur sem er hannaður fyrir Playstation VR gleraugun.

2.399 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: VR HUSTLE KINGS

  Stórskemmtilegur pool leikur sem býður upp á alls kyns billjardborðstengda leiki, svosem Snooker, black ball ofl. Hægt er að fara í 1-á-1 keppnir, keppa á mótum, daglegar áskoranir og fleira sem brýtur upp staðlaða pool keppni. Með VR gleraugunum öðlast spilandi nýtt sjónarhorn, alveg eins og hann standi við borðið.

2.399 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: THATS YOU

PS4: THATS YOU

PS4THATSYOU

  Skemmtilegur fjölskylduleikur sem snýst um að svara spurningum ýmist um aðra eða okkur sjálf. Því meira sem þú veist um mótherja þinn því betur mun þér ganga. Allt að 5 manns geta spilað saman. 1000 fyndnar og skemmtilegar spurningar sem birtast með ýmsu móti. 

2.399 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: NEED FOR SPEED RIVALS

  Í Need for Speed Rivals leiknum gengur allt útá að keppa við andstæðinginn og komast undan löggunni. Leikurinn er mjög opinn og frjáls í spilun og blandast saman netspilun og þegar leikmenn spila einir og sér. Leikurinn nær loksins að ná gamla góða Burnout andanum, enda eru margir af framleiðendum Burnout leikjanna meðal leikjahönnuða Need for Speed Rivals.

2.799 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: DISHONORED 2

PS4: DISHONORED 2

PS4DISHONORE2

  Útgáfudagur 11.11.2016 Dishonored 2, gerist fimmtán arum eftir að hinn illi Lord Regent var sigraður og rottuplágan leið undir lok - ásamt öllu því sem henna fylgdi.
  Önnur og enn hættulegri ógn steðjar nú að eyjunni og þurfa spilarar á ný að bregða sér í hlutverk þeirra Emely eða Corvo sem gædd er einstökum hæfileikum til að kanna umhverfi sitt og ráða niðurlögum óvina sinna.

2.799 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: UNTIL DAWN

PS4: UNTIL DAWN

PS4VRUNTILDAW

  VR leikur sem gerist í sama heimi og hinn sívinsæli hryllingsleikur Until Dawn. Einstaklega góður leikur fyrir skotglaða adrenalínfíkla.

2.799 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: BF HARDLINE
  Í Battlefield Hardline geta leikmenn látið alla „löggu og bófa“ drauma sína rætast.  Þessi grjótharði skotleikur sameinar netspilunina sem Battlefield leikirnir eru þekktir fyrir við spennandi söguþráð fullan af tilfinningum, hasar og átökum. Leikmenn fara í hlutverk Nick Mendoza sem er ungur lögreglumaður í hefndarhug.  Söguþráður leiksins snýst um Nick og félaga og sækir hann innblástur sinn í þá lögregluþætti sem við þekkjum úr sjónvarpinu.  Í netspilun leiksins geta leikmenn elt glæpamenn, rænt bankahvelfingar og bjargað gíslum svo fátt eitt sé nefnt.
2.999 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: BF 4
  Skotleikjasnillingarnir hjá Dice hafa veitt Call of Duty-seríunni harða samkeppni síðustu ár meðBattlefield-leikjunum og þeir eru hvergi nærri hættir. Battlefield 4 hefur sett markið enn hærra með flottri grafík, breytilegu umhverfi og raunveruleikatilfinningu við spilun. Leikmenn geta nú kafað undir vatn og falið sig fyrir óvinum á vígvelli netspilunar.
2.999 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: RORY MCILROY PGA TOUR
  Í þessum glænýja golfleik frá EA Sports geta leikmenn golfað án takmarkanna. Hér er golfið tekið á næsta stig með Frostbite grafíkvélinni, en hún skartar ótrúlega flottri grafík, tryggir að það eru engir "loading" tímar og einnig geta leikmenn skoðað vellina alveg niður í smæstu smáatriði.
3.199 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: WORMS WMD

PS4: WORMS WMD

PS4WORMSWMD
  Ormarnir eru mættir aftur og nú er hreinlega hægt að rústa öllu. Leikurinn lítur hrikalega vel út og inniheldur fjölmörg ný vopn, ný farartæki og byggingar.
3.599 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: MIRRORS EDGE

PS4: MIRRORS EDGE

PS4MIRRORSEDG
  Hér fara leikmenn í fótspor Faith, Parkour meistara sem berst fyrir frelsi í Glerborginni.  En Glerborgin er hátækni borg sem lumar á hryllilegu leyndarmáli.  Hér fá leikmenn tækifæri til að skoða borgina frá öllum hliðum eða allt frá húsþökum háhýsa niður í holræsin sem liggja undir borginni.  Borgin er hrikalega stór og geta leikmenn ferðast um hana frjálst.  Leikurinn keyrir í gegnum fyrstu persónu sjónarhorn og þurfa leikmenn að læra á umhverfið til að ná árangri.  Mirror‘s Edge er einn af fáum fyrstu persónu hasarleikjum sem eru á markaðnum.
3.599 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: UFC 2

PS4: UFC 2

PS4UFC2
  Í EA Sports UFC 2 gefst leikmönnum tækifæri til að stíga aftur inní búrið og upplifa þá tilfinningu sem fylgir því að klára bardaga.  Í þessum nýja bardagaleik eru bardagakapparnir ótrúlega raunverulegir í útliti og hreyfingum.  Í leiknum er nýtt kerfi sem mælir þunga höggana og hvernig bardagakapparnir bregðast við þeim. 
3.999 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: PLANTS VS ZOMBIES GW2

  Stríðið heldur áfram að vaxa villt í Plants vs. Zombies Garden Warfare 2. Í fyrsta skipti í sögu þessara leikja hafa uppvakningarnir tekið yfir og plönturnar þurfa að sækja til að ná yfirhöndinni. Í þessum nýja leik eru fjölmargar nýjar persónur eða plöntur, fleiri möguleikar í spilun og fullt af nýjum landssvæðum. Þeir sem fíluðu fyrri leikinn ættu að finna hér helling við sitt hæfi, en Plant vs. Zombies Garden Warfare 2 inniheldur allt það góða úr fyrri leiknum og helling í viðbót.

3.999 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: THE LOST LEGACY
  • Söguþráður eftir Uncharted 4
  • Aðalpersóna Chloe Frazer
  • Flottur leikur frá Naughty Dog
  • The Lost Legacy
3.999 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: COD INFINITE WARFARE
  Það er eitthvað fyrir alla í Call of Duty: Infinite Warfare, en leikurinn inniheldur þrjá mismunandi spilunarmöguleika: Söguþráð, netspilun og Zombies.  Í leiknum er innihaldsríkur söguþráður sem gerist í aðstæðum sem eru ólíkar því sem við höfum áður séð í Call of Duty leikjunum.  Leikmenn munu taka þátt í klassískri stríðssögu þar sem risastórir bardagar eru í fyrirrúmi.  Bardagar mannkynsins hafa dreift sér um allt sólkerfið og þurfa leikmenn að fara á hina ýmsu staði til að berjast.  Í netspilunarhluta leiksins eru margar nýjungar og ljóst að þessi nýi Call of Duty leikur er sá dýpsti og fullkomnasti hingað til. 
3.999 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: LAST GUARDIAN

PS4: LAST GUARDIAN

PS4LATGUARDIA

  Nýjasti leikur framleiðanda Ico og Shadow of Colossus er loksins kominn á Playstation 4 og ber hann nafnið The Last Guardian. Hér fara leikmenn í hlutverk drengs sem þarf að ferðast um dularfullan heim fullan af hættum og óvæntum uppákomum. 

3.999 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: STAR WARS BATTLEFRONT UE

  Ultimate Edition inniheldur persónur, kort ofl úr Rogue One.  Star Wars Battlefront er nýjasti leikurinn frá Dice fyrirtækinu, þeir eru þekktastir fyrir Battlefield leikina. Hér er Star Wars upplifunin tekin á næsta stig, leikurinn skartar ótrúlega flottri grafík sem nær að endurskapa hinn heillandi heim Star Wars á PC og leikjatölvurnar.

4.399 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: MICRO MACHINES

PS4: MICRO MACHINES

PS4MICROMACHI
  • Allt að 12 í online
  • 4 leikmenn á sama skjá
  • 12 ökutæki í boði
  • Hægt að sérsníða bíla
4.499 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: NO MANS SKY

PS4: NO MANS SKY

PS4NOMANSSKY

  Leikurinn er gerður af Hello Games og sækir innblástur sinn í klassískar vísindaskáldsögur og hversu óendanlega stór og fjölbreyttur alheimurinn getur verið.   Í No Man‘s Sky geta leikmenn flakkað um og rannsakað heim sem er óendanlegur að stærð og inniheldur fjölmargar plánetur með fjölbreyttu dýra- og plöntulífi og allskyns verum.  Í miðju alheimsins liggur svo leyndarmál sem dregur leikmenn að sér og hvetur þá áfram til að halda ferðalaginu áfram, en hvert ferðalag er fullt af hættum, nýjum kvikindum og stórhættulegum geimræningjum.  Til að lifa af þurfa leikmenn að uppfæra skipið sitt, geimbúning og vopn.  Það er algjörlega í þínum höndum hvernig þú spilar leikinn.  Viltu vaða um og skoða alheiminn, viltu berjast við allt og alla eða viltu stunda viðskipti á milli pláneta með allskyns hráefni?  Valið er þitt í þessum stærsta leik ársins.

   

4.499 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: UNCHARTED COLLECTION
  Meistararnir hjá Naughty Dog hafa hér tekið saman alla Uncharted leikina og endurgert þá til að nýta kraft PlayStation 4 tölvunnar.  Hér fá leikmenn tækifæri til að endurupplifa einhverja mögnuðust leikjaseríu allra tíma, en leikirnir eru uppfullir af hasar, ævintýrum, spennandi persónum, húmor og stórbrotnum atriðum.
4.499 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: RATCHET AND CLANK
  Útgáfudagur 22.apríl 2016. Spilaðu leikinn sem er byggður á kvikmyndinni sem er byggð á leiknum. Þessi nýi Ratchet & Clank leikur á PlayStation 4 er byggður á samnefndum leik sem kom fyrst út á PlayStation 2. Leikurinn var þróaður samhliða kvikmyndinni Ratchet & Clank sem er væntanlega í kvikmyndahús um sama leiti. Leikurinn inniheldur meira en einn klukkutíma af myndskeiðum (þar á meðal nokkur úr kvikmyndinni) og nær þannig að sýna persónurnar af meiri dýpt en áður auk þess sem spilun leiksins færist með þessu meira inní nútímann.
4.799 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: LEGO MARVEL SUPER HEROES
  Marvel ofurhetju leikur í LEGO útgáfu.
4.799 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: MAFIA 3

PS4: MAFIA 3

PS4MAFIA3

  Árið er 1968 og reglurnar hafa breyst.  Eftir að hafa dvalist nokkur ár í Víetnam hefur Lincoln Clay komist að því að hin raunverulega fjölskylda er ekki sú sem þú fæðist inní heldur sú sem þú ert tilbúinn að deyja fyrir.  Nú er Lincoln kominn aftur heim til New Bordeaux (sem er endurgerð útgáfa af New Orleans) og er staðráðinn í að koma lífi sínu á réttan kjöl, en fortíðin gerir honum erfritt fyrir.  Það mun því þurfa meira en góða vini til að lifa af í þessum nýja heimi.  Það þarf líka að taka þátt í skotbardögum, slagsmálum, bílaeltingleikjum og samskiptum við hina ýmsu glæpaforingja.

4.799 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: VR WORLDS

PS4: VR WORLDS

PS4VRWORLDS

  Leikur hannaður sérstaklega til að fá sem mest út úr VR upplifuninni. Hægt er að spila í gegnum 5 mismunandi reynslur.

4.799 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: LAST OF US

PS4: LAST OF US

PS4LATSOFUS
  Last of Us - Remastered. Farsótt hefur gert útaf við siðmenninguna eins og við þekkjum hana. Tuttugu árum síðar hlaupa sýktar mannverur um allt og eftirlifendur drepa hvorn annan til að tryggja mat, vopn og allt sem þeir geta komið höndum yfir. Einn þessara eftirlifenda er Joel, en hann er grjótharður og er ráðinn til að smygla 14 ára stúlku, Ellie að nafi, útaf svæði sem er í sóttkví. En það sem byrjar sem saklaust verkefni á eftir að breytast í hasarfulla för sem spannar ferðalag þvert yfir Bandaríkin. Leikurinn er gerður af Naughty Dog fyrirtækinu, en þeir gerðu meðal annars Uncharted leikina.
4.799 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: UNCHARTED 4

PS4: UNCHARTED 4

PS4UNCHARTED4
  Uncharted 4: A Thief‘s End gerist þremur árum eftir atburði Uncharted 3: Drake‘s Deception. Nathan Drake er sestur í helgan stein og farinn að lifa hinu ljúfa lífi. En ekki líður á löngu þar til örlögin grípa í taumana og rífa Drake aftur á braut ævintýranna. Ástæðan er einföld; bróðir Nathan Drake dettur inn á radarinn og þarf hjálp við að halda lífi, auk þess sem hann er með uppi í erminni tilboð um ný ævintýri. Tilboð sem Nathan Drake getur ekki hafnað. Í þessum fjórða leik seríunnar fara bræðurnir Nathan og Sam í ævintýraför þar sem markmiðið er að finna týndan fjársjóð sem tilheyrði sjóræningjanum Henry Avery. Ferð þessi dregur bræðurna víðsvegar um heiminn, í gegnum skóglendi, stórborgir og snævi þakkta fjallstinda. Grafíkin í leiknum er einstök, en auk þess skartar leikurinn einum dýpsta söguþræði sem sést hefur í tölvuleik og fullkominni netspilun.
4.799 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: KINGDOM HEARTS 1.5+2.5

  Nú er Kingdom Hearts serían mætt á PlayStation 4 í þessum magnaða pakka.

5.199 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: FINAL FANTASY XIV STORM

  Nýr aukapakki fyrir Final Fantazy XIV Online. Hér geta leikmenn vaðið um stór landssvæði, en þar á meðal eru svæðin Ala Mhigo og Eorzea. Pakkinn inniheldur fleiri hundruð ný verkefni, en meira en 6 milljón manna eru að spila leikinn um allan heim.

5.199 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: TITANFALL 2

PS4: TITANFALL 2

PS4TITANFALL2

  Í Titanfall 2 sameinast maður og vél sem aldrei fyrr, en að þessu sinni inniheldur leikurinn hasarfullan söguþráð sem gefur leikmönnum meiri dýpt í leikinn og meiri skilning á söguheimi Titanfall. Ofan á það leggst fullkomin netspilun þar sem fjöldi leikmanna geta barist saman og nýtt sér hæfileika vélmennanna til að ná sigri.

   

5.199 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: GTA V

PS4: GTA V

PS4GTAV

  Hér er einn af betri leikjum allra tíma tekinn á næsta stig, en PlayStation 4 útgáfa leiksins keyrir upp grafíkina, auka fjölda bíla og gangandi vegfarandi á götum úti, setja meiri smáatriði í grafíkina og henda upplausn leiksins uppúr öllu valdi. 

5.399 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: STEEP

PS4: STEEP

PS4STEEP

  Þeir sem elska áhættuíþróttir munu missa sig í þessum geggjaða tölvuleik. Steep er róttæk brunkeppni sem fullnægir öllum þörfum adrenalínfíkilsins. En ekki nóg með það. Nú geta keppendur tekið upp erfiðar leiðir, sem þeir sjálfir hafa hannað, deilt þeim á samfélagsmiðlum og skorað á vini sína að fara sömu leið á styttri tíma. Grafíkin er stórfengleg, með fjöbreyttu úrvali af himinháum fjallgörðum og erfiðum þrautum sem munu reyna á jafnvel hina hæfustu. Algjörlega ómissandi!

5.599 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: TRACKMANIA TURBO
  Trackmania Turbo á Playstation 4 frá Ubisoft. 3 ára aldurstakmark
5.599 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: LEGO BATMAN 3

PS4: LEGO BATMAN 3

PS4LEGOBATMA3

  LEGO Batman leikirnir hafa slegið í gegn og hér er komin nýjasta viðbótin við þessa stórskemmtilegu og æsispennandi seríu. Í LEGO Batman 3: Beyond Gotham slæst grímuklæddi krossfarinn í hópinn með öðrum ofurhetjum úr DC Comics heiminum og fer alla leið út í geim til að koma í veg fyrir að hinn illi Brainiac rústi jörðinni. Brainiac notar mátt Luktahringanna til að minnka aðra heima og safnar smækkuðum borgum úr öllum kimum alheimsins. Nú verða fræknustu ofurhetjurnar og snjöllustu illmennin að taka höndum saman og ferðast í ólíka Luktaheima til að safna Luktahringunum og stöðva Brainiac áður en það verður um seinan.

   

5.599 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: FARCRY 4

PS4: FARCRY 4

PS4FARCRY4
  Far Cry 4 er byggður í leikjavél sem hefur fengið verðlaun fyrir vinnsluna. FarCry 4 gefur þér nýja upplifun í nýjustu kynslóðum af leikjavélum og opnum heimi. Leikurinn bíður upp á Drop-in/Drop-out opin heim fyrir Co-op spilun.
5.599 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: ASSASSINS SYNDICATE
  18 ára aldurstakmark. Í Assassin's Creed Syndicate er sögusviðið London 1868 í iðnaðarbyltingunni.
5.599 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: ASSASSINS CREED UNITY
  Unity er byggður upp á nýrri Anvil leikjavél, gerður alveg frá grunni fyrir nýjustu kynslóðir af leikjavélum. Sögusviðið er Paris 1789, Franska byltingin hefur breytt þessari áður mögnuðu borg í stað ótta og óreiðu.  Allt frá mótmælum við Bastillu að aftöku konungsins, Loðviks 16. Þú upplyfir frönsku byltinguna eins og aldrei fyrr.
5.599 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: FARCRY PRIMAL

PS4: FARCRY PRIMAL

PS4FARCRYPRIM
  18+. Far Cry Primal er nýjasti leikurinn í þessari stórskemmtilegu og feikivinsælu leikjaseríu. Leikurinn gerist fyrir u.þ.b. tólf þúsund árum og fara leikmenn í spor veiði- og bardagamannsins Takkar sem er sá eini sem eftir af sínu fólki eftir að ætflokkur hans var þurrkaður út af grimmum óvinum. Vopnlaus og allslaus þarf Tekkar nú að byggja sig upp að nýju, safna eða búa til vopn, temja dýr og kanna hið risastóra landsvæði í landinu Oros þar sem hætturnar leynast við hvert spor, bæði í formi annarra ættbálka og grimmra dýra af öllum stærðum og gerðum sem sýna mönnum enga miskunn.
5.599 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: CALL OF DUTY BLACK OPS 3
  Söguþráðurinn í Black Ops III er hannaður fyrir fjögurra manna „co-op“ netspilun og er áhersla lögð á að leikmenn geti spilað í gegnum hann aftur og aftur. Bardagarnir fara fram á opnum svæðum og innihalda allan hasarinn og stórbrotnu augnablikin sem Call of Duty serían er þekkt fyrir. Spilun leiksins er mjög opin og ráða leikmenn hvernig þeir tækla aðstæður á vígvellinum. Líkt og í hefðbundinni netspilun geta leikmenn breytt hermanninum sínum á þann hátt sem þeir vilja, valið vopn, græjur og fleira sem nýtist á vígvellinum.
6.399 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: DESTINY COLLECTION
  Svakalegur pakki sem inniheldur leikinn Destiny og
  alla þá aukapakka sem komið hafa út fyrir hann. Þar á
  meðal er nýjasta viðbótin Rise of Iron.
6.399 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: FINAL FANTASY XV

  Nýjasti leikurinn í Final Fantasy seríunni, en landslag leiksins sækir að hluta innblástur sinn í íslenska náttúru. Hér fara leikmenn í hlutverk hetjunnar Noctis, en hann er krónprins Lucis konungsdæmisins. 

6.399 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: VR STAR TREK

PS4: VR STAR TREK

PS4VRSTARTREK

  Star Trek leikur sérstaklega hannaður fyrir VR. Spilaðu á veraldarvefnum með vinum þínum á geimskipinu fræga U.S.S. Aegis og skipuleggjið örlög ykkar eigin og stjórnarinnar. Tilgangur leiksins er að skoða ófarnar slóðir um hið svokallaða "Trench" sem gæti hugsanlega hentað sem nýtt heimkynni fyrir Vulcan kynþáttinn.

6.399 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: VR EVE VALKYRIE

  Velkomin á næsta stig EVE leikjaheimsins þar sem þú færð loks að upplifa þig sem flugkaptein í mögnuðu geimstríði.

6.799 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: VR BATTLEZONE

PS4: VR BATTLEZONE

PS4VRBATTLEZO

  Upplifðu skriðdrekaárás og taktu þátt í bardaganum í fyrstu persónu! Ævintýralegt umhverfi og spennandi herferð.

6.799 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: LEGO CITY UNDERCOVER

  Skemmtilegur leikur frá Warner Bros. LEGO City Undercover. Útgáfudagur 7.apríl 2017.

6.999 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: CONSTRUCTOR

PS4: CONSTRUCTOR

PS4CONSTRUCTO

  Constructor meets corruption.

7.199 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: DARK SOULS 3

PS4: DARK SOULS 3

PS4DARKSOULS3
  Útgáfudagur 12.apríl 2016. Þriðji leikurinn í þessari metsölu seríu tölvuleikja.  Leikjahönnuðurinn Hidetaka Miyazaki er mættur aftur og tryggir að leikmenn eigi eftir að rífa hár sitt og skegg við spilun leiksins, en Dark Souls leikirnir þykja með þeim erfiðari og fyrirgefa sjaldan mistök.  Leikurinn fylgir fast á hæla Dark Souls II og svipar mikið til hans í spilun. 
7.199 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: SNIPER GHOST WARRIOR 3 SP

  Sniper: Ghost Warrior 3 Season Pass Edition.

7.199 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: FIFA 18

PS4: FIFA 18

PS4FIFA18
  • 5 Jumbo Premium pakkar
  • Ronaldo lán (5 FUT leikir)
  • 8 sérstök FUT búningar
7.199 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: SKYRIM

PS4: SKYRIM

PS4SKYRIM

  Glæsileg uppfærsla á þessum metsöluleik fyrir Playstation 4. Sjáið þennan heillandi heim lifna við í grafík sem er óviðjafnanleg.

7.199 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: MASS EFFECT ANDROMEDA

  Mass Effect: Andromeda fer með leikmenn í Andromeda sólkerfið sem er langt handan Vetrarbrautarinnar.  Þar munu leikmenn taka sér hlutverk herforingja sem fer fyrir leitarflokki, en hlutverk hans er að leita að nýjum heimkynum á óvinvættu svæði.  Mass Effect: Andromeda inniheldur næsta kafla í sögu mannkyns og eru það valkostir leikmanna sem munu ákvarða hvort mannkynið mun lifa af eður ei.

7.999 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: MOTO GP 16 Valentino Ross
  Nýjasti leikurinn í Moto GP seríunni, en að þessi sinni er það Valentino Rossi sem hefur ljáð leiknum nafn sitt. Leikurinn inniheldur allar brautirnar, hjólin og ökumennina frá yfirstandandi tímabili.
7.999 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: NIOH

PS4: NIOH

PS4NIOH

  Í Nioh fara leikmenn í hlutverk William, en hann er svakalegur bardagakappi sem lætur sverðið tala fyrst og fremst. Sögusviðið er Japan til forna, en landið er stríðshrjáð og fullt af djöflum. Þessar aðstæður er veisla fyrir okkar mann, en hann þarf að berjast við svokallaða Yokai djöfla sem eru við hvert fótspor. Auk þess að díla við djöfla þarf William að berjast við aðra saumrai hermenn, en leikurinn þykir gríðarlega erfiður og hefur verið líkt við Dark Souls leikina.

7.999 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: LEGO STAR WARS FORCE AWAK
  Hér er komin nýjasta leikurinn í vinsælustu leikjaseríu LEGO. Loksins geta aðdáendur stórmyndarinnar Star Wars: The Force Awakens gleymt sér í ævintýralegum hasar með einstakri aðstoð LEGO. Hér er saga myndarinnar rakin með skondnum og skemmtilegum breytingum. Einnig er hægt að spila í sögu sem gerist fyrir atburði myndarinnar og varpar nýju ljósi á aðalpersónurnar og athafnir þeirra.
7.999 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: RIGS

PS4: RIGS

PS4VRRIGS

  Rigs: Mechanized Combat League. Frábær leikur fyrir VR upplifun þar sem leikið er persónubúið vélmenni sem mætast á flottum leikvelli í spennandi bardaga. Leikurinn er í fyrstu persónu en hægt er að fara í opin heim á netinu. 

7.999 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: TEKKEN 7

PS4: TEKKEN 7

PS4TEKKEN7

  Tekken serían heldur uppá 20 ára afmæli sitt með þvíað gefa út leik sem er næsta stig í þróun slagsmálaleikja. Tekken 7 leitar aftur í ræturnar þegar kemur að spilun og er aðaláherslan lögð á 1 á móti 1 bardaga. 

7.999 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: RESIDENT EVIL 7

  Í þessum nýjasta leik Resident Evil seríunnar er tekin ný stefna í átt að meiri hrylling en áður hefur þekkst. Leikurinn er spilaður í fyrstu persónu og verður hægt að nota PlayStation VR til að auka enn á hryllinginn. Leikurinn gerist eftir atburði Resident Evil 6 og er sögusviðið yfirgefið sveitasetur í Bandaríkjunum. Spilun leiksins er í anda fyrstu leikja seríunnar, þar sem hryllingur og ógnvekjandi andrúmsloft er í aðalhlutverki.

8.799 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: FOR HONOR

PS4: FOR HONOR

PS4FORHONOR

  For Honor hefur allt, stórkostleg sögusvið þar sem hugumprúðir riddarar, svakalegir víkingar og banvænir samúræjar berjast um yfirráðin en alvöru bardagalistamenn og áhættuleikarar voru fengnir til að gæða stríðsmennina eins raunverulegum hreyfingum og hægt er.
  For Honor er hreint út sagt magnaður leikur!

9.599 kr.
Bera Saman
Útsala PS4: PREY

PS4: PREY

PS4PREY

  1.persónu sci-fi leikur frá Arkane Studios, þeim sömu og gerðu Dishonored seríuna. í Prey, þá ertu þú fyrsta manneskjan sem fær hæfileika frá geimverum í geimstöðinni Talos I.

9.599 kr.
Bera Saman